Vínylparket með tvöföldu korklagi

Háleitu jafnvægi er náð. Þegar nútímatækni sameinar lúxus, glæsilega hönnun og þægindi með náttúrulegri áferð.

Vínylparket  hefur alla kosti korksins og er frábær valkostur til þess að búa til þægilegt og hlýlegt andrúmsloft.

Í gegnum árin hefur Wicanders þróað gólfefni með fjölbreytta eiginleika þar sem náttúrulegir eiginleikar korksins,

notagildi, ending, þægindi og glæsilegt útlit eru í aðalhlutverki.

Vínylparket með tvöföldu korklagi

Stærð 1220 x 185 x 10,5 mm

Sjá bækling

Verðlisti