Heimasíða Muratto

Muratto

Náttúruleg og vistvæn innanhússklæðning sem hrífur fleiri skilningarvit. Muratto klæðningar eru unnar úr hreinum náttúrukorki sem hefur ýmsa eiginleika fyrir utan útlit og stíl. Korkurinn er einstaklega mjúkur og hlýr viðkomu með einstaklega góða varmaeinangrun. Vegna mýktar hefur korkurinn einnig áhrif á hljóðvist rýma og þá sérstaklega þær tegundir með misþykku yfirborði sem hjálpar til við að tvístra hljóðbylgjur og minnka þannig bergmál.

Verðlisti

Bæklingur

Tæknilegar upplýsingar hljóð