miscFilesparafonLéttpressaðar steinullarplötur með góðu hljóðísogi . plöturnar eru á yfirborðinu klæddar með hvítum trefjadúk , en á bakhlið er glertrefjadúkur til að ná aukinni hljóðdempun. Meðal hljóðdempun NRC 0,90

Parafon plöturnar hafa verið prófaðar samkvæmt evrópskum stöðlum og eru vottaðar í hæsta flokk eldþols í kerfisloftaplötum.

Parafon er með 95-100% vörn gegn loftraka, sem tryggir að platan heldur sér mjög vel í útliti sem og stöðugleika og hljóðdempun.
Flestar plöturnar eru með viðurkenningu hvíta svansinns sem er þekktasta umhverfismerkið á norðurlöndum.

Parafon

Lagerstærðir eru 600x600x18mm og 600x1200x18mm

Sjá bækling