miscFilesGo4kork-lýsing-með-texta

Go4cork korkparket eru fljótandi gólf þ.e.a.s. að ekki þarf að líma né negla efnið á nokkurn hátt, heldur er því smellt saman og látið liggja laust ofan á gólfinu. Það er mun fljótlegra að leggja fljótandi gólf heldur en þessi hefðbundu niðurlímdu gólf. Því er Þetta kjörin lausn þar sem verið er að gera upp eldri gólf eða þar sem að gólfin eru ekki alveg slétt. Eins er þetta frábær lausn fyrir laghenta en flestum er lagið að leggja þetta gólfefni sjálfum.

Korkparket lakkað

Stærð: 910 x 300 x 10,5mm

Sjá bækling