DPI baðþiljurnar eru límdar á veggflötinn með sérstöku vatnsheldu lími og er hægt að líma plöturnar á flesta grunnfleti að undanskyldum vinyl.
Stærð platanna er 2,44m x 1,22m sem þýðir að á fljótann og auðveldann hátt er hægt að flísaleggja .
- Tilvalið fyrir eldhús, baðherbergi, þvottahús og aðra staði þar sem raki er.
- Flísabaðþiljurnar koma með fúgulínum sem eru pressaðar niður en ekki skornar til að fá frekari styrk og þol gegn raka.