PROFESSIONAL® Samsteypt pallaefni
Eftirtektarvert, sterkt, hagkvæmt
Njótið náttúrulegs viðarútlits og vottuðum styrkleika hágæða pallaefnis! Fiberon® Professional pallaefnið er varanlegt og fallegt án alls viðhalds.

Einstaklega fallegt pallaefni sem hefur útlitið með sér.
Pallaefnið leynir á sér, það er með tvær hliðar! Fiberon Professional pallaefnið fæst í “Gray”, “Brown” og “Cedar” í 2,44m – 3,66m og 4,88m.

Sterkbyggt og viðsnúanlegt
Tvær hliðar eru betri en ein. Hannið pallinn með vali á tveimur náttúrulegum viðarmynstrum. Engin slípun, olía né viðarvörn.

Þægileg 20-ára takmörkuð ábyrgð

Viðhaldsfrítt Pallaefni.

Fiberon Professional bæklingur