Cetris er sett saman úr 65 % Sementi  m.v. þyngd og 35% trétrefjum m.v. þyngd.

Cetris er  1350 kg /M3  –  1 fermetri m.v. 10 mm vegur aðeins 14 kg.

Cetris er eldþolið: Flokkur 1.  m.v. 10 mm þykkt. European Standard EN 13 501-1  – A2-s1,d0 class.

Cetris er frostþolið og hefur verið frost 7 þýðuprófað 100 sinnum samkv. EN 1328

Cetris er góður hljóðskermir  30 – 35dB

Cetris er veðurþolið og má klæða utan á hús án þessa að þekja efnið.

Cetris er rakaþolið en framkallar ekki myglu eða sveppi.

Cetris má saga, bora, fræsa og pússa með hefðbundnum verkfærum.

Cetris innheldur engin hættluleg efni né ofnæmisvaldandi efni.

 

Cetris má nota bæði sem utanhússklæðningu, til milliveggjagerðar og til smíða á allskonar

byggingahlutum ein og innréttingar og óteljandi margt fleira.

Cetris er fáanlegt 8,  10,  12, 16,  18, mm þykktum. Lagerstærð: 1200x 2600 mm.

Heimasíða framleiðanda.