Wicanders

Minni hávaði…
WICANDERS hefur lausnina!

 WICANDERS gúmmíkorkur er mjög sérstök framleiðsla, sem notast aðallega sem undirlag fyrir linoleum og gegnheil viðargólf.
Gúmmíkorkurinn límist á gólfflötinn og síðan linoleum / viðargólfið þar ofan á.

Þessi aðferð er sú áhrifamesta og jafnframt ódýrasta sem við þekkjum til að minnka glamur og hávaða.
Jafnframt eykst fjöðrun gólfefnisins til muna sem minnkar álag á hrygg og bein.

Gúmmíkork má að sjálfsögðu nota undir WICANDERS fljótandi kork / viðargólf eða önnur harðviðar parket sem örugglega ein langbesta hljóðdempunin. Gúmmíkorkurinn leggst þá laus á gólfið