Marmarakorkur fá Wicanders er frábært korkgólfefni og fæst í ýmsum stærðum. Lím og lakk eru hvorutveggja vatnslöguð (umhverfisvæn og lyktarlaus) og eru sérhönnuð fyrir kork.

Náttúrukorkur.

Náttúrukorkur kallast sú gerð sem hefur náttúrulega korkútlitið.

Þessi gerð er jafnan lökkuð eftir lögn en einnig er hægt að olíubera/vaxbera ómeðhöndlaðan náttúrukork.

stærðir 300 x 600 x 4 mm

Natur kork er einnig hægt að fá í stærðinni 300 x 300 mm,  4, 6 og 8 mm þykkt.

Sjá bækling

WICANDERS W-240 lím og W-2000 lakk

Bison kit lím

Verðlisti.