Pýramídahljóðgleypir

Pýramídahljóðgleypir  er notað t.d. í ræðusölum, íþróttasölum, tónleika og kvikmyndasölum, skotæfingasvæðum, upptökustúdíóum, kringum loftpressur og inni í vélarúmum. Fæst í 1 x 1m, tilbúið með lími á bakhlið.

Skoða upplýsingablað um pýramídahljóðgleypi

Bassagildran er lausn við standandi hljóðbylgjum fyrir upptökustúdíó, sýningarsali, tónlistar og æfingarsali o.s.frv..

Skoða upplýsingarblað um bassagildru

Línugleypirinn er tæknileg lausn til þess að jafna og gera línulegri dreyfingu á hljóðbylgjum og bæta hljóðvist í upptökustúdíóum, sýningarsölum, kvikmyndahúsum, tónlistar og æfingarsölum o.s.frv.

Skoða upplýsingarblað um línugleypi

 AKUSTIK BAND

AKUSTIK® BORÐINN er grár fjöletýleni (enska: expanded cross-linked polyethylene with a cell-closed structure) einangrunar svampur með lími. Borðinn vinnur vel gegn hávaða, lofti, vatni og ryki.

Skoða upplýsingablað um AKUSTIK BAND

AKUSTIK BORDER

AKUSTIK® L-BORÐINN er grár L-laga fjöletýleni (enska:
expanded polyethylene with a cell-closed structure) svampur
sem á að staðsetja í kverkinni milli veggs og gólfs og útiloka
þannig snertingu.

Skoða upplýsingarblað um AKUSTIK L-BORÐI

AKUSTIK GPB Hljóðskermir

AKUSTIK® – GPB hljóðskermir er hljóðdempandi og titringsdempandi dúkur sem er til dæmis hægt að nota með gólfefni, loftefni, veggi, í iðnaðarrými og á öllum þeim stöðum þar sem þörf er á að minnka hljóðbærni. Hljóðskermir er eiturefna- og lyktarlaus og inniheldur hvorki blý né jarðbik (bitumen).            Skoða upplýsingablað um AKUSTIK GPB

AKUSTIK metal PE/Blý

AKUSTIK® – METAL SLIK ART.6 er þriggja laga motta með blýi. Efsta og neðsta lagið er þéttur hljóðdempandi svampur (enska: impermeable cross-linked polyethylene) og miðlag er blý, annað hvort 0.35mm eða 0.5mm þykkt. Útkoman er motta sem dempar bæði há- og lágtíðni hjlóð.

Skoða upplýsingablað AKUSTIK METAL SLIK

ECO-RUBBER

ECORUBBER® eru hraunlaga mottur framleiddar úr hágæða gúmmíkornum.
Vegna einstakra eiginleika gúmmísins er það sérstaklega öflugt í aðstæðum
þar sem er mikill raki og/eða olía. Þar að auki er það einstaklega stöðugt og
brotnar hvorki upp úr því né molnar

Skoða upplýsingablað um ECO-RUBBER

WALL-BAND

WALL-BAND® er hraunlaga borði framleiddur úr hágæða gúmmíkornum.
Um er að ræða hágæða hljóðdempandi efni sökum þess hversu
einstaklega teygjanlegt og sterkt það er.

Skoða upplýsingablað um WALL-BAND