Sölumaður óskast í verslun okkar að Ármúla 29

Við leitum eftir sölumanni, en starfið felur í sér sölu, ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini.

Menntunar- og hæfniskröfur:

Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði.

Reynsla af sölumennsku er kostur, sem og reynsla af smíðavinnu.

Stundvísi.

Almenn tölvukunnátta.

Hreint sakavottorð áskilið.

Umsóknir berist á netfangið: thor@thco.is