Af færslur Einar Eiríksson

Við erum ábyrg

Tekin hefur verið ákvörðun um að skipta starfsmönnum niður í 2 hópa og vinna annan hvern dag, vonandi hefur þetta ekki mikil áhrif á þjónustu okkar. Verslunin verður áfram opin eins og venjulega, en á hálfum hóp. Hægt verður áfram að ná í alla með tölvupósti og á thco@thco.is. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum […]