Það er hægt að koma skipulagi á baðherbergi án þess að bora og skemma veggi með vörunum frá tesa. Snagar, hillur, festingar fyrir klósettbursta eða pappír eru límdar upp á einfaldan og traustan máta. Útkoman er snyrtileg og baðherbergið verður skipulagt og sílhreint. Festingarnar skilja ekki eftir far þegar þær eru fjarlægðar og henta á gler, flísar og flesta veggi.
Click here to add your own text