AKUSTIK GPB Hljóðskermir

AKUSTIK® – GPB hljóðskermir er hljóðdempandi og titringsdempandi dúkur sem er til dæmis hægt að nota með gólfefni, loftefni, veggi, í iðnaðarrými og á öllum þeim stöðum þar sem þörf er á að minnka hljóðbærni. Hljóðskermir er eiturefna- og lyktarlaus og inniheldur hvorki blý né jarðbik (bitumen).