DPI logo

DPI baðþiljurnar komu fyrst á markað hér á Íslandi 1995 og hafa síðan þá verið feikilega vinsælar enda ekki nema von því þær hafa uppá að bjóða ýmsa möguleika sem leysti úr mörgum vandamálum sem fólk hafði.
DPI baðþiljurnar eru límdar á veggflötinn með sérstöku vatnsheldu lími og er hægt að líma plöturnar á flesta grunnfleti að undanskyldum vinyl.

Stærð platanna er 2,44m x 1,22m sem þýðir að á fljótann og auðveldann hátt er hægt að flísaleggja heilt baðherbergi.
Ekki er úrvalið af verri endanum heldur, því Þ.Þorgrímsson & Co býður upp á um 20 mismunandi flísamynstur og litaafbrigði, hvort sem um er að ræða litlar flísar, stórar flísar, postulín eða marmara.

  • Tilvalið fyrir eldhús, baðherbergi, þvottahús og aðra staði þar sem mikill raki er.
  • Eðlilegt útlit með ótrúlegt þol gegn raka, myglu og blettum.
  • Flísabaðþiljurnar koma með fúgulínum sem eru pressaðar niður en ekki skornar til að fá frekari styrk og þol gegn raka.
  • Aðeins DPI getur pressað margar gerðir flísastærða á sömu plötuna til að fá útlit hefðbundnar flísalagnar.
  • DPI flísaplötur eru ekki gerðar með notkun í sturtuklefum í huga.

DPI flísaþiljur

Plötustærð:1220 x 2440 x 3,2

Verðlisti