iGRiP
Kanadísku skrúfunaglarnir eru sérstaklega þróaðir til að bæta grip í snjó og klaka. Hægt er að fá nagla fyrir flest farartæki og vinnuvélar. Einnig eru til naglar fyrir skó og hjól. iGrip naglarnir eru úr galvaniseruðu stáli með karbíd oddi sem tryggir traust grip og góða endingu. Naglarnir eru auðveldir í uppsetningu og valda ekki skemmdum. Sjá nánar:https://www.thco.is/igrip-skrufnaglar/