Fibo logoEldhúsplötur

Einfaldara getur það varla orðið.

Baðplöturnar frá Fibo eru nú fáanlegar í eldhúsið, plöturnar eru þægilegar í uppsetningu á milli skápa, þú endurnýjar eldhúsið á fljótan og einfaldan hátt. Plöturnar eru 60 cm breiðar, 58 cm á hæð og 11 mm þykkar og smella saman. Hægt er að fá frágangslista innhorn,botn og L-lista 240 cm langa. Yfirborðið er slétt og sterkt þolir vatnságang og talsverðar hitabreytingar,  auðvelt að þrífa og engin fúga til að safna óhreinindum.

Hér eru myndir af eldhúsum með uppsettum plötum.

Bæklingur

Listar.

Bæklingur